Arnarfjörður

Kvenfélagið Framsókn 90 ára 2001

- og kjör íþróttamanns ársins 2000
[19.01.2001]

Kvenfélagið Framsókn hélt upp á 90 ára afmæli sitt með því að bjóða öllum íbúum Bíldudals í sólarkaffi þann 18. febrúar.

Ennfremur var í hófinu lýst kjöri íþróttamanns ársins á Bíldudal fyrir árið 2000 og hlaut þá tilnefningu Andrés Garðar Andrésson fyrir framúrskarandi ástundun og íþróttaafrek ársins. Andrés var ennfremur valin besti frjálsíþróttamaðurinn.

Meira...

Sólfagnaður á Bíldudal

- og kjör íþróttamanns ársins 2000

Árlegur sólarfagnaður var haldin í Félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal, sunnudaginn 18 febrúar sl. en þá hélt Kvenfélagið Framsókn upp á 90 ára afmæli sitt með því að bjóða öllum íbúum staðarins í sólarkaffi.

Meira...