Arnarfjörður

Undirbúningur fyrir jólabasar

- Fór fram í kaffistofu frystihússins
[23.11.2002]

Sjáðu fleiri myndir frá undirbúningnum!

Á morgun sunnudag verður jólabasar í Baldurshaga á Bíldudal.

Meira...

Rækjumiðin í Arnarfirði

- Veiði á rækju getur hafist fljótlega
[21.11.2002]
Nú fyrir og um síðustu helgi voru rækjumiðin í Arnarfirði rannsökuð að nýju á vegum Hafrannsóknarstofnunar.

Meira...

Heiðakórinn

- Fjölbreytt efnisskrá
[19.11.2002]

Heiðakórinn var stofnaður á síðasta ári og hefur á að skipa rétt rúmlega fjörtíu félögum frá öllum svæðum Vesturbyggðar og frá Tálknafirði.

Meira...

Heiðakórinn

- Tónleikar á Bíldudal um síðustu helgi
[19.11.2002]

Heiðakórinn var með tónleika á Bíldudal um síðustu helgi og voru þeir vel sóttir en kórinn hélt sína fyrstu söngskemmtun vetrarins í Birkimel sunnudaginn 10. nóvember síðastliðinn.

Meira...

Úttekt á vefjum sveitarfélaga

sambandsv- Sveitarfélög virðast enn sem komið er ekki nota Netið markvisst sem markaðstæki
[17.11.2002]
Fyrr á þessu ári var gerð úttekt á vefjum sveitarfélaga. Úttektinni var ætlað að gefa vísbendingu um hvernig íslensk sveitarfélög í stærri kantinum hagnýta sér Netið og vefinn í samskiptum og þjónustu við umbjóðendur sína.

Í úttektinni er farið yfir þau hlutverk sem vefirnir gegna og lagt mat á hversu vel vefir tíu fjölmennustu sveitarfélaga landsins þjóna þörfum mismunandi notendahópa.

Meira...

Jólabasar 2002

Fór fram í Baldurshaga á Bíldudal. Viðskiptin voru lífleg, uppselt var hjá sumum og allir áttu góðan dag.

Meira...

Stórhátíð á Bíldudal

- Næsta sumar ætlar Arnfirðingafélagið að standa fyrir stórhátíð á Bíldudal
[13.11.2002]
Síðustu helgina í júní næsta sumar munu brottfluttir Arnfirðingar fá tækifæri til þess að fjölmenna vestur á Bíldudal og skemmta sér á hátíð sem til stendur að halda þar með heimamönnum. Reiknað er með að hátíðin hefjist á föstudeginum og ljúki á sunndeginum.

Meira...