Bíldudals grænar baunir 2007

Allt um Bíldudals grænar baunir 2007

Hátíðarlag Bíldudals grænna... 2007

Farfuglunum var í ár falið að semja hátíðarlag fyrir Bíldudals grænar. Lagið 

heitir Fyllum dalinn af söng og er lag og texti eftir Kolbein Gunnarsson.

Þorvaldur Thoroddsen tók upp og hljóðblandaði en tekið var upp í sumarbústað Sverris Garðarssonar við Skorradalsvatn og kunna Farfuglarnir honum miklar þakkir fyrir.

Fyllum dalinn af söng (mp3 3,7 MB). Hægrismelltu á heiti lagsins og veldu Save Target As... til að vista það niður á tölvunni og spila.

Texti lagsins með hljómum.

Farfuglarnir