Myndasyrpur

Stemming á Bíldudals grænum

Allir sem komu á hátíðina á Bíldudal í sumar fóru þaðan með góðar minningar.
Þorpið breytti algjörlega um svip þessa þrjá daga sem hátíðin stóð og reyndar einnig vikuna á undan.
Hér fylgja myndir sem gefa örlitla hugmynd um stemninguna þessa einstöku helgi í lok júní.

Myndir Helgi Hjálmtýsson og Magnús B. Óskarsson