Myndasyrpur

Myndir frá Bryndísi Björnsdóttur

Hérna eru fáeinar myndir teknar í Arnarfirði. Ljósmyndarinn er Bryndís og hefur hún einstakt auga fyrir myndefninu eins og sjá má. 

Meira...

Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins 2012

Myndir frá sólarkaffi Arnfirðingafélagsins sem haldið var í Þróttarheimilinu 12. febrúar 2012

Meira...

Þorrablót 2006 á Bíldudal

Myndir teknar á þorrablóti í febrúar 2006.

Meira...

Vor í lofti - Myndasyrpa

Það er vor í lofti og létt á mönnum brúnin. Meðfylgjandi myndir eru flestar teknar 11/03 og sýna að hér er allt komið í gang. Á Ými og Höfrungi er verið að gera klárt fyrir dragnótina en sumir rækjukarlar eru ekki ennþá búnir með kvótann sinn. Vinnslan í Rækjuveri er komin í fullan gang og sama er að segja um Bílddæling sem er nýja fiskvinnslufyrirtækið í frystihúsinu. Hausaþurrkunin og gúanóið sjá svo um að það er sannkallaður vorilmur í lofti. Grásleppuveiðar hefjast í byrjun apríl og víst er að fuglinn frjáls mun svífa yfir Arnarfirði hér eftir sem hingað til.
arnfirdingur.is – jg (ártal ekki þekkt)

Meira...

Stemming á Bíldudals grænum

Allir sem komu á hátíðina á Bíldudal í sumar fóru þaðan með góðar minningar.
Þorpið breytti algjörlega um svip þessa þrjá daga sem hátíðin stóð og reyndar einnig vikuna á undan.
Hér fylgja myndir sem gefa örlitla hugmynd um stemninguna þessa einstöku helgi í lok júní.

Meira...