Söfn

Melódíur minninganna

- Tónlistarsafnið á Bíldudal
Tónlistarsafn Jóns Kr. Ólafssonar Melódíur minninganna er til húsa í Reynimel, Tjarnarbraut 5 á Bíldudal.

Frá 1. júní til 1. október er safnið opið frá kl. 13-18 alla virka daga og eftir samkomulagi um helgar. Síminn hjá Jóni er 456 2186 .

Meira...

Útilistaverk Óskars Magnússonar

-Útilistaverk Óskars Magnússonar
[20.10.2002]
Í garði við Dalbraut 50 á Bíldudal má sjá mörg skemmtileg listaverk eftir Óskar Magnússon. Listaverk þessi eru ýmist unnin í járn eða steinsteypu og bera merki um mikið hugmyndaflug og sköpunargleði listamannsins.

Meira...