Saga Bíldudals

Þormóðsslysið - Slysið - fréttaflutningur

Þormóðsslysið

Úrdráttur úr blaðafregnum

 

Nú þegar liðin eru 70 ár frá mannskæðasta sjóslysi á Íslandi, Þormóðsslysinu, er ástæða til þess að draga saman þær upplýsingar sem aðgengilegar eru um þennan sára viðburð. Þeirra er flestra aflað af www.timarit.is þar sem nú eru aðgengileg dagblöð‚ og tímarit og hægt að leita uppi og afrita fréttir og greinar. Úr því sem birtist er valið eftir ítarleika og það ekki endurtekið sem fram hefur komið annarstaðar. Áreiðanleikinn er metinn út frá gerðabók Sjódóms Reykjavíkur og liggur beint við jafnan.

Efnið flokkast á þennan veg:

Slysið - fréttaflutningur

Kveðjur - minningarathafnir

Þakkir eftirlifenda

Rannsóknin

Í tímans rás

Minningarorð