Örnefni

Örnefni í Bíldudal - skráð af Halldóri Jónssyni

ÖRNEFNI Í BÍLDUDAL.

Rétt utan við þorpið eru landamerki Auðahrísdals og Bíldudals um klett, sem stendur niður við veginn út í Ketildali.Heitir klettur sá
Bani. (Hef heyrt klettinn nefndam Kálfsbana). Fram af Bana gengur
þanghlein í sjó fram. Heitir

Meira...