Félagsskapur

Margskonar félagskapur hefur verið við lýði í Arnarfirði og þó einkum á Bíldudal.

- Formleg og óformleg félög

Leiksýningar á Bíldudal 1894 - 2000

 - Elfar Logi Hannesson tók saman
[23.03.2003]

1894 

Fólkið í húsinu
Háa C-ið
 - gamanþáttur
Fyrsti sjónleikurinn
 - einþáttungur
Þessir leikir voru sýndir í Bryggjuhúsinu

 1899

Skugga-Sveinn - eldri útgáfan, höfundur Matthías Jochumsson

1901

Ævintýri á gönguför, höfundur Jens Christian Hostrup, leikstjóri Þorsteinn Erlingsson

1901-1902

Fólkið í húsinu, leikstjóri Þorsteinn Erlingsson
Jensen kemur
 - stuttur leikur í einum þætti,  höfundar E. Bögh og Hansen, leikstjóri Þorsteinn Erlingsson
Öskudagurinn, höfundur Þorsteinn Egilson, leikstjóri Þorsteinn Erlingsson

Aðrar sýningar fyrir 1903

Prestkosningin, höfundur Þorsteinn Egilson
Sveitarútsvarið
Sýslufundurinn
Æskudagurinn, höfundur Jens Christian Hostrup

1903-1904

Háa C-ið - gamanþáttur
Nei-ið, höfundur J. L. Heiberg
Vinnukonubraskið
Sá losnaði laglega við pokann, höfundur Bjarni Loftson

1907

Skugga-Sveinn, höfundur Matthías Jochumsson

1908

Hundrað og einn

1909

Ævintýri á gönguför, höfundur Jens Christian Hostrup

1911

Ævintýri á gönguför, höfundur Jens Christian Hostrup
Leikrit eftir Henrik Ibsen ekki vitað hvaða, gæti verið
 Afturgöngur

1912

Skugga-Sveinn, höfundur Matthías Jochumsson

1913

Heimkoman, höfundur H. Sudermann
Sigríður Eyjafjarðarsól, höfundur Ari Jónsson
Valur og Comani

1928 - 1930

Kaupmannsstrikið, höfundur Ingivaldur Nikulásson, leikstjóri Ingivaldur Nikulásson

Aðrar sýningar fyrir 1964

Nei-ið, höfundur J. L. Heiberg, Magnús Jónsson lék Link hringjara
Upp til selja, höfundur C. P. Riis,
 Magnús Jónsson lék Ólsen skólameistara
Heimkoman, höfundur H. Sudermann,
 Guðmunda Magnúsdóttir lék frú Heinecke
Tengdamamma, höfundur Kristín Sigfúsdóttir
 Guðmunda Magnúsdóttir lék tengdamömmuna og vilja menn meina að hún hafi unnið mikinn leiksigur
Hrekkjabrögð Scapins, höfundur J. B. Moliér, Sæmundur Ólafsson lék aðalhlutverkið
Öldur, höfundur Jakob Jónsson, Sæmundur Ólafsson og Guðríður Jónsdóttir, kona hans, voru í aðalhlutverkum
Ráðskona Bakkabræðra, höfundur O. W. Venersten, sýnt í Íshúsinu, ráðskonuna lék Karólína Gestsdóttir og Jón J. Maron, bróðir Guðmundar Kamban, skálds, lék hreppstjórann
Seðlaskipti og ástir, sennilega sýnt um 1960, síðasta hlutverk
 Magnúsar Jónssonar
Ævintýri á gönguför, höfundur Jens Christian Hostrup

Leiksýningar Kvennadeildar Slysavarnafélagsins

1948/1950

Orustan á Hálogalandi

1959

Gimbill, höfundur Yðar einlægur, leikstjóri Einar Kristjánsson

1962

Júpíter hlær, höfundur A. J. Cronin, leikstjóri Einar Kristjánsson

1964

Bör Börsson Jr., höfundur Johan Falkbjerget, leikstjóri Einar Kristjánsson

Leiksýningar Leikfélagsins Baldurs

1966

Vængstýfðir englar,höfundur Albert Husson, leikstjóri Kristján Jónsson

1967

Þrír skálkar, höfundur Carl Gandrup, leikstjóri Kristján Jónsson

1968

Maður og kona, höfundur Jón Thoroddsen, leikgerð Emil Thoroddsen og Indriði Waage, leikstjóri Kristján Jónsson

1969

Þjófar lík og falar konur, höfundur Dario Fo, leikstjóri Bjarni Steingrímsson

1970

Allir í verkfall, höfundur Duncan Greenwood, leikstjóri Kristján Jónsson

1971

Mýs og menn, höfundur John Steinbeck, leikstjóri Erlingur E. Halldórsson

1972

Ólympíuhlauparinn, höfundur Derek Benfield, leikstjóri Kristján Jónsson

1975

Ég vil auðga mitt land, höfundar Davíð Oddsson, Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Eldjárn, leikstjóri Ingólfur Þórarinson

1978

Skjaldhamrar, höfundur Jónas Árnason, leikstjóri Kristín Anna Þórarinsdóttir

1979

Tobacco road, höfundur Erskine Caldwell, leikstjóri Kristín Anna Þórarinsdóttir

1980

Skugga-Sveinn, höfundur Matthías Jochumsson, leikstjóri Kristján Jónsson

1983

Sjóleiðin til Bagdad, höfundur Jökull Jakobsson, leikstjóri Kristín Anna Þórarinsdóttir

1986

Fjarsjóður Franklíns greifa, höfundur Hafliði Magnússon, leikstjóri Oddur Björnsson

1989

Bör Börsson Jr., höfundur Johan Falkberget, leikstjóri Þröstur Guðbjartsson

1991

Við borgum ekki!, höfundur Dario Fo, leikstjóri Þröstur Leó Gunnarsson

1992

Höfuðbólið og Hjáleigan, höfundur Sigurður Róbertsson, leiksjóri Eyvindur Erlendsson

1993

Klerkar í klípu, höfundur Philip King, leikstjóri Oddur Björnsson

1994

Karíus og Baktus, höfundur Thorbjörn Egner, leikstjóri Oddur Björnsson

1995

Jóðlíf, höfundur Oddur Björnsson, leikstjóri Oddur Björnsson

1996

Dyngja handa frúnni, höfundur Oddur Björnsson, leikstjóri Oddur Björnsson

2000

Sviðsskrekkur, höfundur Þröstur Leó Gunnarsson, leikstjóri Þröstur Leó Gunnarsson

Söngleikir á árshátíð Leikfélagsins Baldurs

1968

Gestrisni, höfundur Pétur Bjarnason, tónlist samdi Ástvaldur Hall Jónsson

1974

Parardísarbær, höfundur Hafliði Magnússon, tónlist samdi Ástvaldur Hall Jónsson

1977

Sæluvík, höfundur Hafliði Magnússon

1980

Fjör á Sjonnabar, höfundur Hafliði Magnússon

1981?

Hrynjandi, höfundur Hafliði Magnússon

1983?

Sólarlandaferðin, höfundur Hafliði Magnússon

1984

Áslákur Gunnarsson, höfundur Hafliði Magnússon, tónlist samdi Ómar Óskarsson

1988

Stína Vóler, höfundur Hafliði Magnússon, tónlist samdi Ástvaldur Hall Jónsson

1992

Bar – lómur, höfundur Hafliði Magnússon

1993

Paradísarbær, höfundur Hafliði Magnússon, tónlist samdi Ástvaldur Hall Jónsson, leikstjóri Ólafía Björnsdóttir

1994

Jónasardagskrá, leikstjóri Oddur Björnsson

1998

Jónasardagskrá, leikstjóri Oddur Björnsson

Höfundur hefur um nokkurra ára skeið unnið að því að skrá sögu leiklistar á Bíldudal en einsog sjá má í þessu yfirliti hefur verið leikið í meira en öld og fáir staðir á Íslandi eiga sér eins langa og merkilega leiklistarsögu og Bíldudalur. 

Enn er þó nokkuð í land með verkið og er það ekki bara leti skrásetjara um að kenna heldur og skorti á heimildum sérstaklega frá um 1913 og þar til Slysavarnardeild kvenna byrjar að standa fyrir leiksýningum. 

Ef einhverjir luma á upplýsingum um leiklistarstarf á Bíldudal á þessu tímabili sem og öðru er viðkemur leiklistarsögu staðarins þá endilega hafið samband.

Elfar Logi Hannesson
Túngata 17
400 Ísafjörður
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ">This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.