Félagsskapur

Margskonar félagskapur hefur verið við lýði í Arnarfirði og þó einkum á Bíldudal.

- Formleg og óformleg félög

Leiksýningar á Bíldudal 1894 - 2000

 - Elfar Logi Hannesson tók saman
[23.03.2003]

Meira...

Kvennadeild Slysavarnarfélagsins á Bíldudal

- Heldur upp á 70. ára starfsafmæli sitt
[02.03.2003]

Laugardaginn 1. mars hélt Kvennadeild Slysavarnarfélagsins á Bíldudal upp á 70. ára afmæli sitt með því að bjóða gestum og öllum velunnurum sínum upp á glæsilegt kökuhlaðborð.

Meira...

Heiðakórinn

- Fjölbreytt efnisskrá
[19.11.2002]

Heiðakórinn var stofnaður á síðasta ári og hefur á að skipa rétt rúmlega fjörtíu félögum frá öllum svæðum Vesturbyggðar og frá Tálknafirði.

Meira...

Kvenfélagið Framsókn 90 ára 2001

- og kjör íþróttamanns ársins 2000
[19.01.2001]

Kvenfélagið Framsókn hélt upp á 90 ára afmæli sitt með því að bjóða öllum íbúum Bíldudals í sólarkaffi þann 18. febrúar.

Ennfremur var í hófinu lýst kjöri íþróttamanns ársins á Bíldudal fyrir árið 2000 og hlaut þá tilnefningu Andrés Garðar Andrésson fyrir framúrskarandi ástundun og íþróttaafrek ársins. Andrés var ennfremur valin besti frjálsíþróttamaðurinn.

Meira...