Fréttir

Vefmyndavél á Hrafnseyri

NÝ Vefmyndavél á Hrafnseyri

Snerpa hefur gangsett vefmyndavél á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Myndavélin er staðsett á aðalbyggingunni og vísar yfir hlaðið á Hrafnseyri og yfir fjörðinn til suðvesturs. Sjá frétt BB.is  með því að klikka á linkinn hér fyrir neðan.

http://bb.is/Pages/26?NewsID=194795