Fréttir

Ferðir Baldurs falla niður 20.- 22. apríl n.k.

Ferðir ferjunnar Baldurs falla niður 20.- 22. apríl n.k.

Vegna breytinga og endurbóta á ekjubrú ferjunnar í Stykkishólmi verða felldar niður 3 ferðir í áætlun skipsins, Stykkishólmur – Flatey – Brjánslækur, sem hér segir .: mánudagur 20. apríl , þriðjudagur 21. Apríl og miðvikudagur 22 apríl.

Farin verður hugsanlega aukaferð í Flatey frá Stykkishólmi þriðjudaginn 21. Apríl. Ferðin verður þó eingöngu farin ef veður leyfir og farþegar þurfa að komast til eða frá Flatey. Þess vegna er nauðsynlegt að bóka far í síma 433 2253 eða með tölvupósti: „This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .“ Eingöngu er farið með farþega og minniháttar flutning

Brottför verður þá frá Stykkishólmi kl 15:00 og frá Flatey kl 17:00.

Siglingar Baldurs hejast  aftur fimmtudaginn 23 apríl samkvæmt áætlun.

Nánari upplýsingar hjá Sæferðum ehf. sími 433 2254.

 Starfsfólk Sæferða.