Fréttir

Skötuveisla 2014

SKÖTUVEISLA 2014

Kæru Arfirðingar og aðrir velunnarar!

Senn líður að okkar árlegu skötuveislu sem að þessu sinni verður haldin laugardaginn 20. desember nk. kl 12:00 að Ásvöllum 1, Hafnarfirði (Íþróttamiðstöð Hauka). Að venju verður boðið upp á ekta vestfirska skötu, saltfisk, síldarrétti og hval. Gestum fer sífellt fjölgandi í skötuveisluna og salur Haukahússins var þéttsetinn í fyrra. Það er því ráðlegt að panta miða í tíma!

Miðapantanir:

Guðmundur Bjarnason, s: 862-4289 / This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Valdimar Gunnarsson, s:894-8503 / This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .