Fréttir

Tónlistarhátíðin Baunagrasið á Bíldudal

Tónlistarhátíðin Baunagrasið á Bíldudal

Hátíðin verður sett á Skrímslasetrinu Bíldudal

Föstudaginn 18 Júlí kl 21:00

 Frítt er inná hátíðina og hér má sjá FB síðu hátíðarinnar en dagskráin er birt þar.

Þetta er lítil og væn Folk tónlistarhátíð. Í fyrra mætti KK á svæðið og sló gersamlega í gegn í gamla frystihúsinu sem var búið að breyta í glæsilegan tónleikasal. Núna í ár eru margir listamenn sem troða upp. Góð blanda af hljómsveitum,trúbadorum og dúettum.Skúli Mennski ásamt hljómsveit. Hafdís Huld, Markús and The diversion Session,Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar. Adda og Gummi Hjalta ásamt fleirum.

Flott tjaldstæði og gistiheimili eru á svæðinu en allir viðburðir fara þó fram inni.

 Bestu Kveðjur

 Ljósmynd Jón Tryggvi