Fréttir

Sambahátið

Söfnunartónleikar Listasafns Samúels

 Miðvikudagskvöldið 21. maí kl. 20 býður Listasafn Samúels til Sambahátíðar í Iðnó. Tilefnið er að safna fé til að reisa aðstöðuhús í Selárdal í sumar þar sem hugmyndin er að lista- og fræðimenn geti gist og unnið að verkum sínum við ysta haf. Meðal þeirra sem koma fram eru:

  dj. flugvél og geimskip,GhostigitalSin Fang, Helíum og VÍÓ. Aðgangseyrir verður kr. 1000 en frjáls framlög eru vel þegin auk þess sem minjagripir og hollvinaskírteini verða til sölu.