Fréttir

Oddaflug 11.04.'14 Víkingur

Víkingur Gunnarsson talar um fiskeldi

Þann 11. apríl s.l. var haldin ráðstefna um sjávarútveg hjá prentsmiðjunni Odda. Margir fyrirlesarar komu þar fram og voru mörg erindin afar athyglisverð.  Fyrsta erindið sem birt verður hér á þessum vef, er síðasta erindi ráðstefnunnar, en þar ræðir Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax um fiskeldi.  Linkurinn á fyrirlesturinn er hér fyrir neðan.

http://www.youtube.com/watch?v=vxAfS_2-iD4

 

.