Arnarfjörður

Stofnfundur

- Arnfirðingafélagið var stofnað sunnudaginn 2. febrúar 1964

Stofnfélagar Arnfirðingafélagsins
Hálfdán Viborg
Rannveig Gísladóttir
María Viborg
Hermína Gísladóttir
Einar Sigmundsson
Hallfríður Þorkelsdóttir
Ólafur Þorkelsson
Sigurður Runólfsson
Arndís Hannesdóttir
Jón G. Gíslason
Jenný Haraldsdóttir
Davíð K. Jensson
Auður Jónsdóttir
Ragnar Björnsson
Benjamín Jónsson
Klara Gísladóttir
Jón Kristófersson
Sigurfljóð Jensdóttir
Ólafía Jensdóttir
Gústaf Kristjánsson
Inga Hjartardóttir
Gísli Jensson
Teitur Jensson
Ingibjörg Jóhannsdóttir
Finnur Hermannsson
Árný Ingvaldsdóttir
Leifur Halldórsson
Haukur Ísfeld
Kristín Guðmundsdóttir
Kr. Ingi Benediktsson
Jónfríður Gísladóttir
Magnús Guðjónsson
Elín Finnbogadóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Marinó Finnbogason
Guðbergur Finnbogason
Katrín Gísladóttir
Hulda Guðmundsdóttir
Guðjón Jónsson
Arndís Guðjónsdóttir
Arnheiður Bjarnadóttir
Jón Guðjónsson
Viðar Þórðarson
Erla Gestsdóttir
Valgerður Jóhannesdóttir
Guðrún Þórðardóttir
Þórður Bjarnason
Loftur Bjarnason
Sólveig Sveinbjarnardóttir
Birna Kristinsdóttir
Eggert Þorsteinsson
Ragnheiður Jónsdóttir
Lilja Árnadóttir
Böðvar Pálsson
Stefán Thoroddsen
Erla Thoroddsen
Kristín Hannesdóttir
Guðbjörg S. Friðriksdóttir
Sigríður M. Andersen
Valdimar Friðriksson
Páll Ágússon
Heba A. Ólafsson
Margrét Magnúsdóttir
Theodór Jónsson
Sigurður Árnason
Edda Jónsdóttir
Jóna Jónsdóttir
Erna R. Jónsdóttir
Maggý Valdimarsdóttir
Sævar Pétursson
Elísabet Árnadóttir
Valdimar Jónsson
Sigríður Júlíusdóttir
Jósef S. Friðbjarnarson
Guðmundur Jónsson
Guðlaug Júlíusdóttir
Markús Waage
Arnbjörg Waage
Guðrún B. Waage
Jóhann Ó Waage
Kristján Sigurmundsson
Guðný Jóhannsdóttir
Guðmundur Blöndal
Rósa G. Blöndal
Jón M. Jónsson
Valdís Þorgrímsdóttir
Guðmundur Björnsson
Þórey Böðvarsdóttir
Mallhea J. Pedersen
Guðrún Jónsdóttir
Ágúst Böðvarsson
Sigríður Sveinbjörnsdóttir
Marinó Hansson
Soffía Wedhólm
Örn Marinósson
Ragnheiður Þorgeirsdóttir
Svana Jónsdóttir
Þórhallur Guðmundsson
Marta Guðmundsdóttir
Sigríður J Magnússon
Jóhanna Sigurðardóttir
Anna J. Bjarnason
Árni Jónsson
Stefanía Stefánsdóttir
Guðrún Þórhallsdóttir
Ragnar Þórhallsson
Jóna Guðmundsdóttir
Sif Karlsdóttir
Hólmfríður Þórhallsdóttir
Sigurður S. Þórhallsson
Margrét Steingrímsdóttir
Magný Kristjánsdóttir
Þóra Kristjánsdóttir
Unnur Schram
Lára Hákonardóttir
Bergþóra Jónsdóttir
Indíana Sigfúsdóttir
Ásgrímur Jónasson
Þórey Sveinbergsdóttir
Jónas Ásgrímsson
Anna Kristjánsdóttir
Guðrún Lárusdóttir
Maríus Schmitz
Kristján Ólafsson
Þórunn Friðriksdóttir
Jakobína Kristjánsdóttir
Guðný Kristjánsdóttir
Kristjana Pálsdóttir
Kristján Júlíusson
Svan Magnússon
E. Jensen
D. Throp

Stofnfundur 2. febrúar 1964

Félagið var stofnað sunnudaginn 2. febrúar 1964 í Sigtúni á Sólarkaffi sama dag.

Lagagreinar félagsins

I gr.
Félagið heitir Arnfirðingafélagið.

II gr.
Heimilið skal vera í Reykjavík.

III gr.
Tilgangur þess er að sjá um sólarfagnað Bíldælinga og Arnfirðinga, og kveðja menn til skemtinefndar hverju sinni.

IV gr.
Beint árstillag er ekkert.

V. gr.
Stjórnina skipa 3 menn, og skulu það vera tveir karlmenn og ein kona, stinga skal upp á stjórninni, sem síðan er samþykkt með lófataki.
Fyrsta stjórn skal sitja fyrstu þrjú árin, síðan skal einn ganga úr stjórn ár hvert. Stjórnin skiptir með sér verkum.

VI gr.
Á sólarfagnaðinum ár hvert skulu vera skýrðir reikningar félagsins og mun það vera eini fundur félagsins sem haldin er á árinu.

VII gr.
Að loknu starfi skemtinefndar skal hún ávallt gera skil til stjórnar félagsins, eigi síðar en tveimur vikum eftir skemtifund.

VIII gr.
Félagið skal ávallt leggja eitthvað að mörkum til fegrunar Tungunnar á Bíldudal, ef sjóður leyfir.

IX gr.
Starfi félagið ekki í tvö ár í senn skal það teljast uppleyst. Og mun þá þeirri stjórn sem þá situr og löglega hefur verið kosin vera heimilt að ráðstafa fjárreiðum félagsins sem þá kunna að vera til, til menningarþarfa á Bíldudal.

Fyrsta stjórn sem kosin var 2. febrúar 1964

Hálfdán Viborg – formaður
Jón G. Gíslason – gjaldkeri
Arndís Guðjónsdóttir – ritari

Nefnd sem starfandi var 2. febrúar 1964

Hálfdán Viborg
Benjamín Jónsson
Davíð Jensson
Hermína Gísladóttir
Arndís Hannesdóttir
Hallfríður Þorkelsdóttir

Skemmtinefnd kosin 2. febrúar 1964

Davíð Jensson – formaður
Magnús Guðjónsson
Haraldur Magnússon
Sigríður Brynjólfsdóttir
Inda Dan Benjamínsdóttir
Árný Ingvaldsdóttir